Frímúrarareglan á Íslandi

síðan 1919

Frímúr­ar­a­reglan á Íslandi er sjálf­stætt félag eða samtök karlmanna úr öllum hópum þjóðfé­lagsins sem hefur mannrækt að markmiði. Hún er óháð öllum valdhöfum, öðrum en löglegum yfirvöldum Íslands.

Frímúr­ar­a­reglan á Íslandi var stofnuð þann 23. júlí árið 1951 en fyrsta frímúr­ara­stúkan var stofnuð hér á landi 6. janúar 1919; það var St. Jóh. stúkan Edda, innan Den Danske Frimurer­orden, og starfaði undir hennar vernd allt þar til formleg og sjálfstæð regla var stofnuð.

Skrifstofa Frímúrarareglunnar

Bríetartún 3, 105 Reykjavík | 510 7800 | stjornstofa@frimurarareglan.is
Opnunartími skrifstofu: 10 til 12 | 13 til 15 | mánudaga til fimmtudaga

Tengiliður við fjölmiðla

Eiríkur Finnur Greipsson | 510 7800 | efg@frimurarareglan.is

Stórmeistari Frímúrarareglunnar á Íslandi

Æðsti stjórnandi Frímúrarareglunnar á Íslandi, sem kallast stórmeistari, er Kristján Þórðarson, augnlæknir. Hann tók við embættinu 2019.