Fyrsta frímúrarastúkan á Íslandi var stofnuð 1919. Reglan inniheldur í dag þverskurð af þjóðfélaginu.
NánarInnan Frímúrarareglunnar rúmast allir góðir karlmenn sem leitast við að efla umburðalyndi, góðvild og náungakærleik.
Hvernig geng ég inn?Viðtal við Kristján Þórðarson, Stórmeistara Frímúrarareglunnar á Íslandi.
ViðtalJólatrésskemmtanir Frímúrarareglunnar í Reykjavík verða haldnar dagana 28., 29. og 30. desember, frá klukkan 15 til 18.
Frímúrarasjóðurinn veitti nú í desember styrki til Hjálparstarfs kirkjunnar og Hjálpræðishersins á Íslandi að upphæð samtals fimm milljónir króna.