Frímúrarareglan á Íslandi var stofnuð þann 23. júlí árið 1951 en fyrsta frímúrarastúkan var stofnuð hér á landi 6. janúar 1919; það var St. Jóh.stúkan Edda, innan Den Danske Frimurerorden, og starfaði undir hennar vernd allt þar til formleg og sjálfstæð regla var stofnuð.
Sænska kerfið
Ítarlegri lýsing á sænska kerfinu, sem Frímúrarareglan á Íslandi fylgir. Textinn er á ensku.
Nánar