Frímúrarinn er fréttablað Frímúrarareglunnar á Íslandi og kemur út tvisvar á hverju ári. Blaðið kom fyrst út 2005 og er sent heim til allra brr.
Lesa má öll tbl. hér að neðan, með því að smella á blöðin.
Ábyrgðarmaður
Guðmundur Kr. Tómasson
Ritstjóri
Stefán Einar Stefánsson
Meðstjórnendur
Þórhallur Birgir Jósepsson
Bragi V. Bergmann
Stefán Bogi Sveinsson
Skúli Unnar Sveinsson
Magnús Lyngdal Magnússon
Auglýsingar
Erling Adolf Ágústsson
Andri Stanley Sigurðsson
Jón Kristinn Jónsson
Hönnun og umbrot
Hörður Lárusson