Von á fögrum fundi á III°

29. mars 2022

Þriðju­daginn 29.mars munum við væntanlega bjóða nýjan bróður velkominn í hóp meistara. Nú þegar Vetur konungur hefur látið af tangar­haldi sínu og hörfað fyrir vor-voninni er kjörið að mæta í róna á III°  fundi Fjölnis og njóta kyrrð­ar­innar og góðs félags­skapar. Það má búast við fallegum fundi og tignum gestum, og því eru allir bræður sem gráðu hafa til hvattir til að mæta.

Eldra efni

Golfmót Fjölnis 2022
Því er lokið
Líður að lokum
Vorferð Fjölnis

Innskráning

Hver er mín R.kt.?