Heilbrigð­is­ráðu­neytið gefur út nýja reglugerð sem tók gildi 10. maí 2021 Sjá nánar.

Viðtöl við Stm. Fjölnis á 30 ára afmæli stúkunnar

Í tilefni 30 ára afmælis Fjölnis 2017 var gefin út einstaklega áhugaverð og fræðandi bók sem bar nafnið Fjölnir 30 ára. Í þeirri bók er m. a. að finna viðtöl við alla þáverandi, fv. og sitjandi Stm. stúkunnar sem þjónað höfðu Fjölni á þessum 30 árum. Þessi viðtöl gefa innsýn með hvaða hætti hver og einn þeirra bræðra sem við var talað, nálguðust þetta krefjandi og mikilvæga verkefni og hvað þeir lögðu til grund­vallar í starfi Stm.

Viðtöl voru tekin við eftir­frandi brr.:

Valur Valsson — Stolt­astur af þeirri virðingu sem Fjölnir nýtur 

Guðni Jónsson — Fjölnir klikkar ekki á smáat­riðunum

Þorsteinn Sv. Stefánsson — Ánægju­legur tími og gefandi starf

Kristján S. Sigmundsson — Agi og metnaður aðals­merki Fjölnis

Guðmundur Kr. Tómasson — Styrkur, stolt og samhugur

Stefán Snær Konráðsson — Mannræktin er megin­stefið

Þessi viðtöl eru nú endurbirt og hægt að nálgast með því að smella hér.

Þá má einni smella á tengilinn Pistlar og viðtöl í hægri dálki á upphafssíðu Fjölnis þar sem viðtölin er að finna. Á sömu síðu eru einnig pistlar 12 bræðra sem voru meðal stofnenda Fjölnis.

Eldra efni

Páskahugvekja 2021
Óheppin ár
Einstakur vinafundur
Vinafundur Fjölnis

Innskráning

Hver er mín R.kt.?