Við erum byrjaðir aftur

Laugar­dags­morgna kl. 11

Við erum byrjaðir aftur með AA sjálfs­hjálp­ar­fundina.

Fundirnir hefjast kl. 11:00 á laugar­dags­morgnum og eru á Bræðra­stofunni.

Þar hittast bræður sem telja sig hafa gott af að hitta aðra bræður. Þeir bræður sem telja sig eiga erindi á fundina eru eindregið hvattir til að mæta.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?