Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 21. október 2021 Sjá nánar.

Vetrar­starfið hefst

Fundur í fjárhags­stúku á I°

Kæru bræður

Næstkomandi þriðju­dags­kvöld hefst starfsárið að nýju hjá okkur í Fjölni. Haldinn verður fundur í fjárhags­stúku á I° og hefst fundurinn venju fremur kl. 19.00. Engin þörf er á forskráningu og sóttvarn­ar­tak­markanir hafa ekki áhrif á störf okkar, en br. eru engu að síður hvattir til að fara að öllu með gát. Á heimasíðu Reglunnar má finna frekari upplýs­ingar.

Vonandi sjá sér flestir fært að mæta, hitta brr. sína á ný og svo minnum við á br.máltíðina á eftir.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?