Vetrar­starfið hafið

Fjárhags­stúka hjá Mími

Það var tilhlökkun að hefja vetrar starfið hjá okkur í Mímis­bræðrum. Að vanda var þessi fyrsti fundur vetrarins, Fjhst. fundurinn og sóttu hann 70 Mímis bræður. Fundurinn fór í alla staði vel fram og þar var allt eins og lög og reglur gera ráð fyrir.

Og horfum við með tilhlökkun til starfsins með vonum að sem flestir Mímis­bræður sjái sér fært að vera með okkur í vetur.

Eldra efni

Mímir fundar á I°
Fræðslufundur á I°
Mímir fundar á III°
Haustfagnaður Mímis
Fundur á I°

Innskráning

Hver er mín R.kt.?