Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Velheppnuð ferð Gimlis á Selfoss

Miðviku­daginn 27. október

Þann 27. október fór Stólmeistari Gimlis í formlega heimsókn til St.Jóh. Röðuls á Selfossi. Var þetta fyrsta ferð núverandi Stólmeistara í formlega heimsókn í aðra stúku. Vel var tekið á móti Gimli bræðrum, líkt og Röðuls­bræðrum var von og vísa. Fundurinn var upptökufundur á 1° og var í alla staði til mikillar fyrir­myndar.

Um 30 Gimlis bræður fylgdu Stólmeistara á fundinn sem gerði fundinn enn skemmti­legri fyrir vikið þar sem hátt í 70 bræður sátu fundinn.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?