Vel heppnaður fræðslufundur Andrés­ar­stúknanna á VI°

Haldinn laugar­daginn 2. mars 2019

Þann 2. mars sl. var haldinn sameig­in­legur fræðslufundur sankti Andrés­ar­stúkanna Helga­fells, Hlínar, Heklu og Hugins á VI stigi. Góð mæting var á þennann fræðslufund eða yfir 70 bræður.

Fundurinn var með hefðbundnu sniði þar sem farið var yfir siðvenjur og táknmál stigsins, mjög fróðleg fræðslu­erindi voru flutt. Einnig voru stúkulög Andrés­ar­stúknanna kynnt og síðan flutt.

Að fundi loknum var minjasafn Reglunnar skoðað og endað með kaffi í bræðra­stofu.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?