Öll starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 7. nóvember Sjá nánar.

Upplýs­ingar til bræðra vegna kóróna­veiru­sýkinga (COVID-19)

Vegna smithættu af völdum kóróna­veirunnar vísar Reglan bræðrum í og biður þá að kynna sér upplýs­ingar og fylgja leiðbein­ingum hjá eftir­farandi aðilum: 

Almanna­varnir: 

 www.almanna­varnir.is

Landlæknisembættið:

 www.landla­eknir.is

Landspít­alinn: 

https://www.facebook.com/Landspitali/

Á innri vef Reglunnar eru jafnframt frekari tilmæli til bræðra.

Reykjavík 2. mars 2020

Stúkuráð – Stjórn­stofa – Lands­stúkan

Aðrar fréttir

Fræðsla í Covid
Sálin og samfélagið
Jakobsvegurinn
Umhyggjuverkefnin eru víða

Innskráning

Hver er mín R.kt.?