Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Tónlistar­fundur í St. Andr. St. Hlín

Þriðju­daginn 31. mars nk.

Tónlistar­fundur í St. Andr. St. Hlín þriðju­daginn 31. mars nk. Fundurinn hefst kl. 19:00.

Byrjar fundurinn með einni upptöku Virðulegs St.Jóhannesar meistara til Útvalins og hávirðulegs St.Andrésar ungbróður og meðbróður. Síðan tekur við dagskrá um tónlist og ævi Sigfúsar Einars­sonar.

Flytj­endur
Ásgeir Páll  Ágústsson, Jónas Þórir Þórisson,  
Björn G. Sæbjörnsson og Jón Sævar Baldvinsson.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?