Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Tónlistar­fundur á IV/V°

Miðviku­daginn 27. mars

Flutt verða stúkulög allra Jóhannesar stúknanna á höfuð­borg­ar­svæðinu,
Þ.e. Eddu, Mímis, Gimli, Glitnis, Fjölnis, Lilju, Njarðar og Hamars.

Einnig verður flutt lagið “Til Helga­fells­bræðra” eftir söngstjóra stúkunnar br. Sigurð Hafsteinsson, en það var sérstaklega samið í tilefni af 80 ára afmæli Helga­fells.
Flytj­endur eru 6-8 bræður og aðal-söngvari verður br. Ásgeir Páll Ágústsson.
Undirleik annast br. Ólafur W. Finnsson og br. Sigurður Hafsteinsson.
Lögin verða flutt á mismunandi hátt, sum í kór-útsetningu, tvíraddað og einraddað.

Br. Kristinn Jörundsson mun sjá um kynningu laganna og segja stuttlega frá tilurð þeirra, höfundum laganna og texta.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?