Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Þakklætisk­veðjur til Frímúr­ara­bræðra

Nú er stúku­starf að hefjast í Reglunni okkar að loknu sumri sem vonast að hafi verið þér og þínu fólki ánægjulegt.

Miskunnsemi er einn af fjórum gullnu hornsteinum Reglu­starfsins og þegar bróðir er spurður úti í hinum ytra heimi hvað við gerum sem frímúrar þá er svarið sem við grípum of til „ að gera sjálfan mig að betri manni og þannig hafa bætandi áhrif á mannlífið í kring um mig og láta gott af mér leiða“.

 Sagt er að þegar á heildina er litið hafi íslend­ingar það almennt gott og almenn velsæld í landinu hafi fremur aukist ef eitthvað er. Því miður eru bræður og fjölskyldur til sem ekki hafa notið þeirrar velsældar sem talað er um af ýmsum ástæðum. 

Þakklætisk­veðjur í heild sinni er svo að finna á innri vef Reglunnar og birtast þegar bræður hafa skráð sig inn.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?