Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Systrum og bræðrum boðið í afmæliskaffi í Ljósatröð

Laugar­daginn 27. apríl kl. 10:00 til 12:00

Í tilefni fimmhundraðasta Bragakaffis Ljósatraðar n.k. laugardag, kl. 10:00 til 12:00 þann 27. apríl, bjóða bókaverðir systrum og bræðrum (úr öllum stúkum) upp á ljúffenga hátíðar- afmælistertu ásamt úrvals meðlæti.

Bróðir Guðmundur Óskarsson sem kom á Bragakaffi bræðra í Ljósatröð, ætlar að segja nokkur orð um upphaf Bragakaff­isins.

Bróðir Jóhannes Harrý Einarsson verður einnig með stutt söguspjall um sögu Ljósatraðar. Borgara­legur klæðnaður.

Bókaverðir Ljósatraðar.

Stúkuheimlið Ljósatröð, Hafnarfirði

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?