Systra­kvöld Vöku

22. apríl 2017

Hátíðin fer fram í stúku­húsinu á Egils­stöðum, 22. apríl 2017. Frábær matur, skemmtun og vegleg systra­gjöf.

Verð er kr. 10.500 á mann.
Drykkir ekki innifaldir.

Smellið hér til að opna skrán­ingu á systra­kvöldið.

Matseðill

Lystauki
Hægelduð hörpu­skel með trufflu mæjónesi, blóm­káli, hrognum í ponzu og dill flögum.

Forréttur
Grafin og létt­steikt gæsa­bringa með pecan hnetum, rauð­róf­usultu og Einbúa frá Egils­staða­býlinu.

Aðal­réttur
Lambainnra­læri með dill-kart­öflumús, kremuðu káli, sykur­baunir og sinneps–estragon gljái.

Eftir­réttur
Hvítt súkkulaðifrauð með baileys kremi, sítrónu marengs og jarða­berjasorbet.

Dagskrá

17.30 — Húsið opnar
18.00 — Athöfn í stúkusal
18.30 — Fordrykkur
19.00 — Boðið til borðs
23.00 — Borð­haldi lokið
23.30 — Dans­leikur
02.00 — Nætur­snarl

Gisting, förðun og hárgreiðsla

Gisti­húsið á Egils­stöðum.
Er með tilboð á gist­ingu og spa.
Sími 471-1114 / www.lakehotel.is

Tilboð er á förðun og hárgreiðslu á laug­ardag.
Bóka þarf fyrir 18.apríl
Snyrti­stofan Alda — 471 2990
Stjörnuhár — 471 1616

Eldra efni