Systra­kvöld St. Vöku 2020

28. mars

Systra­kvöld Vöku verður haldið í stúku­húsinu á Egils­stöðum 28. mars n.k. Húsið verður opnað kl. 17:30 og athöfn í stúkusal hefst stund­víslega kl. 18:00.

Miðaverð er kr. 11.000 og er rafræn skráning á fundinn.
Lokað hefur verið fyrir skráningu á kvöldið.

Glæsileg systragjöf er innifalin í aðgangaseyri. Borðvín verður selt á staðnum á hóflegu verði.
Takmarkaður sætafjöldi, en fyrstur skráir, fyrstur fær.

Bræðir eru minntir á hvíta vestið og systur klæðist síðkjólum.

Gisting

Gisti­húsið á Egils­stöðum býður gistingu fyrir kr. 15.000 í tveggja­manna herbergi og aukanótt á kr. 9.000.
Innifalinn er morgun­verður og aðgangur að heilsulind.

Bræður bóka gistingu sjálfir í síma 471-1114. 

Eldra efni

Bréf til bræðra
Innsetning nýs Stm. Vöku
Systrakvöld Vöku 2019
Systrakvöld Vöku 2018

Innskráning

Hver er mín R.kt.?