Systrakvöld St. Njálu verður haldið laugardaginn 2. nóvember næstkomandi og sem hefst kl. 18:00 í stúkuhúsi frímúrarastúkunnar Njálu, Ísafirði. Húsið opnar kl. 17:30.
Glæsilegur 4ja rétta matseðill, vönduð skemmtiatriði, dansleikur og falleg, sérhönnuð systragjöf.
Hópmyndataka verður af systrum og brr.
Miðasölu lýkur fimmtudaginn 30. október.
Athugið að br. mæti í kjólfötum og hvítum vestum.
Systur mæti í síðkjólum.