Systra­kvöld St. Jóh. Akurs 2019

2. nóvember kl. 18:00

Systra­kvöld St. Jóh. Akurs verður haldið laugar­daginn 2. nóvember kl. 18:00, stund­víslega í húsakynnum stúkunnar að Still­holti 14. Bræður úr öðrum St. Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi eru hjart­anlega velkomnir til þáttöku í þessum hátíðlega kvöld­fagnaði.

Samkvæmis­klæðnaður, kjólföt, hvít vesti og síðir kjólar. 

Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.

Þess er eindregið óskað að brr. tryggi sér miða tímanlega og gangi frá borðapöntunum á auglýstum sölutíma. Þeir sem eiga í erfið­leikum með rafræna skráningu geta haft samband við Sm. í síma 690 1731.

Verð aðgöngumiða er 11.500.
Að venju verður vegleg systragjöf.

Allir brr. eru hvattir til að bjóða eigin­konum sínum á þetta stórglæsilega kvöld og njóta góðra veitinga og skemmtunar. 

Dagskrá

17.30 — Húsið opnað
18:00 — Systra­fundur, fordrykkur, borðhald og dans.
2:00 — Hátíð lýkur

Að venju verða glæsileg skemmti­atriði. Hljóm­sveitin Bland leikur fyrir dansi.

Matseðill

Forréttur
Hrefnu tataki, bláber, hrefnu soya og graslaukur.

Aðalréttur
Andabringa, gratín kartafla, rótargrænmeti og appel­sínusósa.

Eftir­réttur
Saltkara­mellu créme brullé með hindberjum og pistasíuís.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?