Systra­kvöld Röðuls 2018

10. mars 2018 í stúku­húsinu á Selfossi

Undan­farin ár hefur systra­kvöldið tekist með eindæmum vel.  Á þessu kvöldi gefst bræðrunum tækifæri til þess að bjóða systrunum til kvöld­stundar þar sem gleði og hátíð­ar­stemming svífur yfir vötnum.

Systra­kvöld St. Jóh stúkunnar Röðuls verður nú haldið 10. Mars 2018 í stúku­húsinu á Selfossi.
Í boði er fjölbreytt skemmtun með glæsi­legum matseðli, skemmti­at­riðum og danstónlist.

Dagskrá

Húsið opnar kl. 17:30 – tekið á móti gestum með fordrykk.

Borðhald
Skemmti­atriði
Dans

Bræður mæta í kjólfötum og hvítu vesti og systurnar í síðkjólum.

Undan­farin ár hafa Röðuls­bræður haldið vel heppnuð systra­kvöld sem skiptir miklu fyrir innra starf stúkunnar. Í ár eins og sl. ár leggjum við upp með að hafa skemmt­unina á léttum nótum og vonumst til þess að bræður verði duglegir að bjóða systrunum.

Skráning

Skráning er með tölvu­pósti á netfangið sm.rodull@frimur.is eða hjá einhverjum af eftir­töldum bræðrum.
Verð er 9.900 á mann.

Sigurður Egilsson — 895 6350
Ævar Svan Sigurðsson — 664 6230
Ari Guðmundsson — 864 5034

Vegna skipu­lagn­ingar þá er síðasti dagur skrán­ingar og greiðslu 10 febrúar. n.k.
Vinsamlega greiðið með milli­færslu inn á banka­reikning Röðuls
0115-26-1139 kt. 420891-1139 og sendið tilkynningu á sm.rodull@frimur.is 

Bræður athugið, á síðasta viðburð var uppselt og hafið því í huga að fyrstir koma fyrstir fá.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?