Systrakvöld St. Jóh. Njarðar verður haldið 9. febrúar næstkomandi. Að venju er búist við skemmtilegu kvöldi, með bragðgóðum mat, góðum skemmtiatriðum og frábærum félagsskap.
Miðaverð, skráning og klæðnaður
Miðaverð er kr. 12.000 á mann.
Í boði er að kaupa borðvín með mat og að auki verður opinn bar um kvöldið.
Brr. skulu mæta í kjólfötum með hvítu vesti og systur í síðkjól.
Lokað hefur verið fyrir skráningu á kvöldið.
Við hvetjum brr. sem eru að skrá sig á systrakvöldið, að skrá sig fyrst inn á innri vefinn. Við það fyllir vefurinn sjálfkrafa út allar helstu upplýsingar um þann innskráða, sem bæði flýtir fyrir skráningu og minnkar líkur á villum.