Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 24. febrúar 2021 Sjá nánar.

Systra­kvöld Njálu

Laugar­daginn 3. nóvember 2018

Systra­kvöld St. Jóh. Njálu, Ísafirði, verður haldið laugar­daginn 3. nóvember kl. 18:00 í veislusal Frímúr­ara­stúk­unnar á Ísafirði.
Glæsi­legur þrírétta matseðill, vönduð skemmti­atriði, hljóm­sveit og falleg, sérhönnuð systragjöf.

Lokað hefur verið fyrir skráningu á fundinn.
Verð kr. 10.500 pr. mann

Björk Jakobs­dóttir, leikkona, verður með uppistand og skoskir brr. koma í heimsókn.

Br. mæti í kjólfötum og hvítum vestum.
Systur mæti í síðum kjólum.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?