Systra­kvöld Eddu að baki — Myndir

23. febrúar 2019

St. Jóh. Edda hélt systra­kvöld sitt með glæsibrag þann 23. febrúar 2019.

Þetta kemur skýrt fram á þeim myndum sem br. frá Ljósmynda­safni Reglunnar tók á systra­kvöldinu. Gleði og glæsi­leiki réð ríkjum þegar bræður þessara stúkna og systur þeirra komu saman og nutu kvöldsins.

Í framhaldi var síðan búið til mynda­albúm sem nú má skoða á innri vef Reglunnar.
Hægt er að skoða mynda­al­búmið hér í þessari frétt, á síðu Eddu, eftir að maður hefur skráð sig á innri vefinn.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?