Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Stórkostlegt systra­kvöld Hamars — Myndir

16. febrúar 2019

St. Jóh. Hamar hélt systra­kvöld sitt þann 16. febrúar 2019 sem tókst með eindæmum vel.

Þetta kemur skýrt fram á þeim myndum sem br. frá Ljósmynda­safni Reglunnar tók á systra­kvöldinu. Gleði og glæsi­leiki réð ríkjum þegar bræður þessara stúkna og systur þeirra komu saman og nutu kvöldsins.

Í framhaldi var síðan búið til mynda­albúm sem nú má skoða á innri vef Reglunnar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?