Stokk­hólmsferð Röðuls­bræðra

Dagana 25. - 28. október 2018

Ferðanefnd Röðuls hefur samið við br. okkar Sigurð Kristinn Kolbeinsson um skipulag og umsjón með fyrir­hugaðri Stokk­hólmsferð Röðuls­bræðra og systra til Stokk­hólms dagana 25. – 28. október 2018.

Kynning­ar­fundur um ferðina verður í stúku­húsinu miðviku­daginn 17. janúar n.k. kl. 20.00
Heitt verður á könnunni og eru systurnar að sjálf­sögðu velkomnar.

Hafið í huga að í ferðina er takmarkaður sætafjöldi og við minnum á að í Edinborg­ar­ferðina 2016 komust færri að en vildu.

Vonumst til að sjá sem flesta Röðuls­bræður og systur.

Ferðanefnd Röðuls.

Ola Ericson - Skeppsbron_-1093
imagebank.sweden.se

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?