Heilbrigð­is­ráðu­neytið gefur út nýja reglugerð sem tók gildi 10. maí 2021 Sjá nánar.

Starfsskrá fyrir starfsárið 2020—2021

Aðgengileg hér á vefnum

Nú stendur sumarið sem hæst og margir eflaust á faraldsfæti um landið, og um leið er farið að styttast í að starf hefjist á ný hér í Reglunni. Hugurinn er því án efa farinn að leiða inn í Reglu- og stúku­heimilin og að hitta þar brr. og vini aftur eftir óvenju langt fundarfrí.

Þá er tilvalið að fletta í gegnum starfskrá fyrir komandi starfsár, sem er nú einmitt aðgengileg hér á vefnum okkar, og merkja inn í dagatalið alla þá fundi sem verður gaman að mæta á nú í vetur.

Annar­s­vegar er öll starfs­skráin aðgengileg í PDF formi. Hana má nálgast á Starfsskrá síðunni, eða með því að smella hér.

Einnig hefur Starfs­skráin hér á vefnum verið uppfærð til að sýna fundi og viðburði komandi starfsárs.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?