St. Andr. st. Huginn. Fundur á IV/V°.

Fimmtu­daginn 12. desember 2019, kl 19:00

Þetta verður síðasti fundur Hugins fyrir jól og þar með síðasti fundur ársins 2019.
Sérstök athöfn verður í upphafi fundar.
Br. Rm. flytur okkur uppbyggjandi erindi á fundinum.
Reynir kokkur býður upp á sannkallaðan jólamat.
Bræður eru hvattir til að mæta á þennan síðasta fund fyrir jól.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?