Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Skráning á innsetningu SMR

26. október 2019

Innsetning hins nýkjörna S∴M∴R∴  Hst. uppl. br. R∴o∴K∴r∴k∴ Kristjáns Þórðar­sonar fer fram á fyrsta stigi laugar­daginn 26. október n.k. kl. 15:00.  Húsinu verður lokað kl. 14:30.  Að fundi loknum verður veislu­stúka.

 Þar sem búast má við mikilli þátttöku brr. í fundinum er nauðsynlegt að þeir brr. sem hann ætla að sækja gangi frá skráningu hér á heimasíðu Reglunnar sem allra fyrst!  

Smellið hér til að skrá á fundinn.

Nauðsynlegt er að allir brr. skrái sig til fundarins og noti með því reglu­kennitölu sína, hvort heldur sem er að brr. ætli að sitja veislu­stúkuna eður ei. 

Vinsam­legast athugið að ekki verður hægt að skrá sig til fundarins, sjálfan fundar­daginn.

Skráningu lýkur þriðju­daginn 22. október n.k. á miðnætti.

St. Sm.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?