Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Skáldið og frímúr­arinn Grímur Thomsen

Dagskrá í tali og tónum

Árlegur tónlistar­fundur St. Andr. st. Hlínar verður þriðju­daginn 9. apríl nk. og hefst hann kl. 19:00.

Eðvald Möller og Jón Sævar Baldvinsson fjalla um mannin, skáldið og frímúr­arann Grím Thomsen.

Sigmundur Örn Arngrímsson les nokkur ljóð eftir skáldið og Ásgeir Páll Ágústsson syngur lög við texta Gríms við undirleik Jónasar Þóris Þóris­sonar.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?