Síðasti opnun­ar­dagur Bræðra­stof­unnar, Minja­safnsins og Ljósmynda­safnsins

7. apríl 2019

Síðasti opnun­ar­dagur Bræðra­stof­unnar, Minja­safnsins og Ljósmynda­safnsins verður næstkomandi sunnu­dagur, 7. apríl.

Ástæðan er sú að sunnu­dag­urinn 14 er Pálma­sunnu­dagur og svo koma páskarnir.  Eftir það eru nokkrir lokafundir og starfinu þá lokið þennan veturinn.

 

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?