Starfsemi innan Frímúrarareglunnar tímabundin stöðvuð — Uppfært 13. janúar 2021 Sjá nánar.

Sameinumst í ljúfri kvöld­stund

Matarpöntun fyrir aðventu­hátíð Reglunnar

Kæru bræður. Fimmtu­daginn 17. desember nk. mun Reglan standa fyrir Aðventu­hátíð á vefnum.

Nánari upplýs­ingar um Aðventu­há­tíðina má finna hér.

Við hvetjum alla bræður til að taka þátt í þessari Aðventu­hátíð.

Við viljum jafnframt vekja sérstaka athygli á því að hægt verður að panta veislumat til að borða heima á meðan á aðvent­u­stundinni stendur.

Hægt er að panta mat hérna.

Skráning er opin til kl. 23:59 mánudaginn 14. desember nk.

Bræður mínir,  þó að við náum ekki að halda hefðbundinn jólafund þetta árið er um að gera að koma saman rafrænt, hugsa hver til annars og þeirra tíma sem liðnir eru og ekki síður til betri tíma sem framundan eru.

 

 

Eldra efni

Jakobsvegurinn
Svíþjóð

Innskráning

Hver er mín R.kt.?