Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Reglu­hátíð 2020

18. janúar

Reglu­hátíð Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi verður haldin með H&V á I° laugar­daginn 18. janúar 2020. Fundurinn hefst kl. 15:00 í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík.

Skráning fer fram hér á vefnum og stendur yfir til miðnættis 6. janúar næstkomandi. Athugið að aðeins eru 400 miðar í matinn og því gott að tryggja sér fljótt miða ef þú hefur hug á að mæta.
Búið að er að loka fyrir skrán­ingar á fundinn.

Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig, hvort sem br. ætlar að mæta bæði í mat og fund, eða aðeins á fundinn. 

Breyting hefur verið gerð á rafrænum innskrán­ingum og er nú nauðsynlegt fyrir br. að vera innskráður á innri vefinn til að geta nýtt sér skrán­inguna.
Hér má sjá leiðbein­ingar um hvernig má skrá sig inn.

Brr. sem ekki geta nýtt sér rafræna skráningu eru beðnir að hafa samband við Sm. sinnar St. Jóh. St. sem fyrst, og eigi síðar en 16. desember 2019.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?