Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Rafrænar skrán­ingar á námskeið og málþing Reglunnar

Staðsettar á forsíðu vefs Reglunnar

Stólverðir, Siðameistarar og bræðra­nefnd­armenn eru minntir á námskeið og málþing sem haldin verða í Reglu­heim­ilinu laugar­daginn 21. september (sjá frétta­til­kynningu hér á síðunni þ. 9. september). Bræður eru minntir á að hafa með sér stigein­kenni sín (borðana).

Þess er vænst að viðkomandi bræður, bæði aðalmenn, varamenn og bræðra­nefnd­armenn úr öllum St. Jóh.- og St. Andr.-stúkunum sæki þessa viðburði. Rafræn skráning hefur verið opnuð hér á heima­síðunni og eru bræður hvattir til að skrá sig þar til þátttöku sem allra fyrst.

Námskeiðs­nefnd Stúkuráðs og Fræðaráðs.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?