Rafræn skráning er hafin á Gþ. fund

3. september 2020

Upphaf starfs­ársins hefst ávallt með Gþ. fundi, sem í ár verður haldinn 3. september næstkomandi. Í ljósi aðstæðna eru takmörkuð sæti á fundinn, til að geta haldið lágmarks fjarlægð milli brr. — Við hvetjum því alla áhugasama brr. að skrá sig sem fyrst.

Smellið hér til að opna skrán­inguna.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?