Upphaf starfsársins hefst ávallt með Gþ. fundi, sem í ár verður haldinn 3. september næstkomandi. Í ljósi aðstæðna eru takmörkuð sæti á fundinn, til að geta haldið lágmarks fjarlægð milli brr. — Við hvetjum því alla áhugasama brr. að skrá sig sem fyrst.
Eldra efni
Rafræn skráning á X° fund hafin
25. september 2020
Rafæn skráning á VIII° fund
8. september 2020
Nokkur laus sæti á Gþ. fund
1. september 2020
Bókasafn Reglunnar að Bríetartúni hefur vetrarstarf
1. september 2020
Stórhátíð Frímúrarareglunnar á Íslandi
8. ágúst 2020