Quinta da Regaleira – Kastali tengdur frímúrurum í Portúgal

Quinta da Regaleira er heillandi kastali nálægt Lissabon. Hann var byggður af sérvitrum  frímúrara og hýsir dular­fulla upphafs­brunninn og er uppfullur af heiðnum og dulrænum táknum.

Hér að neðan er að finna myndband þar sem kastalanum og brunninum er lýst. Ef bræður eiga erindi til Lisabon, þá væri ekki úr vegi að taka lykkju á leið sína og skoða þessa einstæðu byggingu.

https://www.bbc.com/reel/video/p07r1cbm/the-mysterious-inverted-tower-steeped-in-templar-myth

 

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?