Allt starf og samkomur felldar niður fram til 2. febrúar 2022 Sjá nánar.

Opnun Bræðra­stof­unnar sunnu­daginn 18. apríl

Bræðra­stofa Reglunnar mun opna að nýju næstkomandi sunnudag, 18. apríl 2021, frá klukkan 10.00 til 12.00.

Vinsamlega athugið að sóttvarn­ar­reglur kveða á um að hafa a.m.k. 2 metra á milli einstak­linga sem ekki eru í nánum tengslum. Einnig skal nota andlits­grímur þar sem ekki er unnt að tryggja 2 metra nálægð­ar­tak­mörkun.

Rjúkandi heit rúnstykki með skinku og osti í boði og heitt á könnunni.

Hlökkum til að sjá ykkur bræður mínir.

Magnús Björgvin Jóhann­esson
Umsjón­ar­maður Bræðra­stof­unnar

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?