Opinn kynningarfundur á Akureyri

27. mars heldur Frímúrarareglan opinn kynningarfund á Akureyri fyrir menn sem hafa áhuga að ganga í Regluna.

Áhugasamir gestir verða að koma í fylgd Frímúrara til fundarins.
Ef þú hefur áhuga, en þekkir ekki Frímúrara til að fylgja þér, er sjálfsagt að hafa samband við skrifstofu Frímúrarareglunnar, sem mun aðstoða þig.
510 7800 — skrifstofa@frimur.is

Á kynningarfundunum verða haldin nokkur örstutt erindi og gefst gestum kostur á að spyrja spurninga og skoða nokkur rými húsanna. Bæði menn og makar þeirra eru velkomin á fundinn.

Upplýsingar fyrir frímúrarabræður

Nánir upplýsingar og skráning á fundina er að finna á innri vef síðunnar. Skilyrði er að skrá sig og gesti sína á fundinn fyrir mætingu.