Opið hús hjá St. Jóhann­es­ar­fræðslu­stúkunni Borg Stykk­is­hólmi

Laugar­daginn 30. mars 2019 kl. 10:00 - 14:00

Bræður í St.Jóhann­es­ar­fræðslu­stúkunni Borg bjóða almenningi til opins húss næstkomandi laugardag, 30. mars 2019. Tilefnið er 100 ára afmæli frímúr­ara­starfs á Íslandi á þessu ári.

Húsnæði stúkunnar er að Smiðju­stígur 3, Stykk­is­hólmi, önnur hæð. Kl. 11:00 verður fræðslu­erindi um sögu frímúr­ara­starfs í Stykk­is­hólmi og nágrenni sem og á landsvísu. Auk fræðslu­er­ind­isins verða húsakynni stúkunnar og ýmsir munir úr sögu Frímúr­ar­a­regl­unnar til sýnis. Gestum verður einnig boðið að skoða myndir úr mynda­safni Borgar og þiggja veitingar.

Allir eru velkomnir.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?