Nýtt tölublað Frímúrarans er komið út

Tímarit Frímúrarareglunnar á Íslandi, Frímúrarinn, hefur nú gefið út nýtt tölublað og telur nú á 19. árgang. Blaðið er aðgengilegt öllum hér á vef Reglunnar.

Í blaðinu að þessu sinni er að finna greinar sem minna okkur á þetta. Fyrst skal þar nefna viðtal Arnars Þórs Jónssonar við Harald Haraldsson sem umbreytti lífi sínu og starfi á mjög einstakan hátt og sannarlega er hinn nýi vettvangur Haraldar í þeim anda sem Reglustarfið boðar.

Smellið hér til að lesa blaðið.

Frímúrarinn — 1. tbl. 19. árgangur
Frímúrarinn — 1. tbl. 19. árgangur