
Kristján Þórðarson
Nýr Stórmeistari Frímúrarareglunnar var kjörinn af Stórráði Frímúrarareglunnar á Íslandi í kvöld, 4. október.
Kristján Þórðarson IVR var kjörinn SMR.
Innsetning nýs Stórmeistara verður á I° gr. fundi laugardaginn 26. október. Skráning á þann fund hefst á vef Reglunnar laugardaginn 5. október kl. 16:00.