Allt stúkustarf frá 11. mars til loka starfsársins 30. júní 2020 fellur niður. Sjá nánar.

Nýr Stórmeistari Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi

Kristján Þórðarson

Kristján Þórðarson

Nýr Stórmeistari Frímúr­ar­a­regl­unnar var kjörinn af Stórráði Frímúr­ar­a­regl­unnar á Íslandi í kvöld, 4. október.

Kristján Þórðarson IVR var kjörinn SMR.

Innsetning nýs Stórmeistara verður á I° gr. fundi laugar­daginn 26. október. Skráning á þann fund hefst á vef Reglunnar laugar­daginn 5. október kl. 16:00.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?