Nýjar reglu­gerðir um farsíma og tölvu­notkun á innri vef Reglunnar

Mikilvægt að bræður kynni sér innihald þeirra

Reglu­gerðir um farsíma og önnur tæki og tölvunot og tölvu­sam­skipti er nú að finna á innri vef Reglunnar. Mjög mikilvægt er að bræður kynni sér innihald þessara reglu­gerða. Á innri vefnum er að finna upplýs­ingar um staðsetningu og aðgengi reglu­gerðanna.

Þær er hægt að nálgast um leið og bræður hafa skráð sig inn.

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?