Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 31. ágúst 2021 Sjá nánar.

Netsamkoma Mælifells 23. febrúar

Hefst kl. 20:00

Netsamkoma St. Jóh. Mælifells verður haldin að kl. 20:00 þann 23. febrúar næst komandi. Á dagskrá verður tónlist­ar­atriði, erindi, ljóða­lestur og samvera bræðranna. Hvetjum við ykkur að taka tímann frá og samgleðjast okkur á þessari samveru. Fundað verður með forritinu Zoom að vanda.

Dagskrá

19:30 — Opnað fyrir ZOOM aðgang bræðra
19:57 — Farið yfir skipulag og dagskrá fundarins
20:00 — Fundur settur
20:03 — Tónlist
20:05 — Erindi — Sigurður Þór Ágústsson
20:15 — Tónlist
20:20 — Bróðir okkar Agnar Bragi Bragason
20:30 — Ljóða­lestur — Sigurður Hansen
20:35 — Mynda­sýning frá ferðum Mælifells­bræðra (Hjörtur)
20:45 — Tónlist
20:50 — Lokaorð frá stólmeistara St. Jóh. Mælifells (Ásgeir B. Einarsson)
21:00 — Slit fundar og stutt samtal bræðra um ósiðbundið efni
21:15 — Lok fundar

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?