Vegna ástands í samfélaginu verður námsstefna haldinn í gegnum netsamkomu miðvikudaginn 4. nóvember kl 20:00. Þar verður til umræðu notkun þeira miðla sem við viljum notast við til að tengjast bræðrum á meðan starfið liggur niðri. Rætt verður öryggi og verkferlar við að ákvarða slíkt og hvort það sé ógn við það starf sem við sinnum innan reglunar. Reynt verður að svara spurningum um þessa þætti og þá gera bræðrum sem stýra starfinu meðvitaða um þær áhættur og möguleika sem eru í boði. Umræður verða svo eftir þar sem við getum lagt okkar að mörgum við að þróa möguleikana í þágu bræðralagsins og rýna þetta til gagns fyrir starfið.
Aðrar fréttir
ZOOM fundur
22. janúar 2021
Leiðbeiningar vegna Þorrasamveru Hamars og Njarðar
22. janúar 2021
Um vonina
21. janúar 2021
Að leggja við hlustir
19. janúar 2021
Falleg saga
18. janúar 2021