Heilbrigð­is­ráðu­neytið gefur út nýja reglugerð sem tók gildi 10. maí 2021 Sjá nánar.

Næsti fundur St. Jóh. stúkunnar Iðunnar

Laugar­daginn 9. nóvember. n.k. kl 12 á hádegi

Næsti fundur St. Jóh. stúkunnar Iðunnar verður í Reglu­heim­ilinu í Reykjavík á 1° að venju, laugar­daginn 9. nóvember. n.k. kl 12 á hádegi.

Hefðbundin fundar­störf með erindi og söngstjóri stúkunnar mun annast tónlistina að venju.

Við bróður­máltíð verður borin fram súpa.

Bræður úr öðrum stúkum eru sérstaklega velkomnir.

 Með brl. kveðjum

Ólafur Helgi Kjart­ansson, Stm. IÐUNNAR

Árni Ól. Lárusson, Ritari.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?