Minning­ar­hátíð Reglunnar

Til bræðra sem hafa stig þess að sækja minning­ar­hátíð.

Kæru bræður, eftir langa bið er komið það því að haldin verði Minning­ar­hátíð Reglunnar.

Vegna þess langa tíma sem liðið hefur frá því síðast var hægt að halda Minninn­gar­hátið verður eðli máls samkvæmt fundurinn lengri en venja er til.  Fundartími hefur því verið færður fram um eina klukku­stund og hefst Minning­ar­há­tíðin því stund­víslega kl. 18:00 á morgun fimmtu­daginn 28.10. Bræður sem hyggjast sækja hátíðina þurfa því að taka mið af þessu og vera mættir tímanlega í Reglu­heimilið.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?