Til bræðra sem hafa stig þess að sækja minningarhátíð.
Kæru bræður, eftir langa bið er komið það því að haldin verði Minningarhátíð Reglunnar.
Vegna þess langa tíma sem liðið hefur frá því síðast var hægt að halda Minninngarhátið verður eðli máls samkvæmt fundurinn lengri en venja er til. Fundartími hefur því verið færður fram um eina klukkustund og hefst Minningarhátíðin því stundvíslega kl. 18:00 á morgun fimmtudaginn 28.10. Bræður sem hyggjast sækja hátíðina þurfa því að taka mið af þessu og vera mættir tímanlega í Regluheimilið.