Upplýsingar um starf Reglunnar á tímum COVID-19 — Uppfært 25. september Sjá nánar.

Miðasala á Jólatrés­skemmtanir nú á netinu

Gleðjumst með börnunum

Hefðbundin miðasala á Jólatrés­skemmtanir Frímúr­ar­a­regl­unnar 2019 fór fram 1. desember, eins og auglýst var. Miðasala gekk vel að venju. Þó eru enn til miðar á sumar skemmt­an­irnar og er nú hægt að kaupa miðana rafrænt hér á vefnum.

Keyptir miðar verða afhendir í húsvarð­ar­her­berginu, daginn sem skemmtunin fer fram.
Vinsam­legast farið inn í viðeigandi skráningu (valið eftir dögum) og kaupið tilheyrandi fjölda miða.

Dagsetn­ingar í boði

Föstu­dag­urinn 27. desember
Lokað hefur verið fyrir skráningu.

Laugar­dag­urinn 28. desember
Uppselt

Sunnu­dag­urinn 29. desember
Uppselt

Mánudag­urinn 30. desember
Smellið hér til að kaupa miða.

Nánari upplýs­ingar gefa:

Baldvin Bjarnason – baldvin@titus.is
Stefán Þór Stefánsson — 147stefan@gmail

Aðrar fréttir

Innskráning

Hver er mín R.kt.?