Upplýsingar og takmarkanir á starfsemi Reglunnar vegna COVID — 13. nóvember 2021 Sjá nánar.

Ljósins leitað

III° 26.10.2021

Annar stúkufundur vetrarins á III° hjá Fjölni var ákaflega áhrifa­ríkur og lærdóms­ríkur enda voru bræður sem þar embættuðu allir vel vandanum vaxnir. Stúkufund­urinn var lærdómur, ekki síst þeim sem í fyrsta skipti var þar, St. Jóh. meistara sem er skylt að leita Ljósins. Ekki var að sjá að áhrif COVID hefði þar nokkur áhrif haft.

Grímu­skyldu og hanska­leysi tóku bræður með miklu æðruleysi og áttu notarlega kvöld­stund með hinum nývígða meistara með því að snæða svínakjöt, sem var verulega gott. Gott og jafnfram virðulegt bróðurþel ríkti þar að frímúr­arasið.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?