Öllum fundum á vegum Reglunnar hefur verið frestað til og með 27. apríl 2020. Sjá nánar.

Ljóð fyrir þjóð

Ljóða­lestur í Þjóðleik­húsinu heldur áfram. 19. mars var flutt kvæðið Til eru fræ eftir Davíð Stefánsson og 20. mars var flutt kvæðið Við dúnhreinsum efir Júlíönu Jónsdóttur.

Smelltu hér til að hlusta á þennan frábæra kvæða­lestur.

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?