Laugar­dagskaffi á Hvammstanga

Bræður hittust í fyrsta laugar­dagskaffi starfs­ársins

Það var virkilega notaleg stund þegar Mælifells­bræður hittust í fyrsta laugar­dagskaffi starfs­ársins á Hvammstanga 3.september 2022. Bræður á Hvammstanga tóku aldeilis vel á móti okkur með glæsi­legum veitingum þegar við hittumst í safnað­ar­heim­ilinu á staðnum. Þar voru heims­málin rædd að venju og sum jafnvel leyst!

Við hlökkum svo virkilega til okkar fyrsta fundar sem er fjárhags­stúkufundur þriðju­daginn 20.septmber 2022.

Mælifellsbræður

Mælifellsbræður á Hvammstanga 3.september 2022

Eldra efni

Innskráning

Hver er mín R.kt.?